• TOP

    Eldsneytið okkar er blandað öflugum bætiefnum sem koma í veg fyrir uppsöfnun útfellinga á vélinni og tryggja að hún starfi eins og ný. Fjarlægir útfellingar sem safnast hafa upp í mikilvægum hlutum eldsneytiskerfisins.

    • Endurheimtir sparneytni
    • Bætir afköst
    • Dregur úr útblæstri
    • Ver eldsneytisloka & inntaksventla fyrir skaðlegum útfellingum