TOP

Costco Wholesale Iceland LTD.

Costco Wholesale á Íslandi er meðvitað um að fyrirtækið er þekkt fyrir hagstætt verð
og góða þjónustu en við þurfum að standa vörð um umhverfið rétt eins og viðskiptin.
Við leggjum áherslu á að allir okkar birgjar stundi viðskiptahætti sem stuðla
að sjálfbærni og endurspegla skuldbindingu Costco um verndun auðlinda.
Við berum ábyrgð gagnvart fyrirtækinu okkar, komandi kynslóðum og framtíðinni.

Costco Wholesale er meðvitað um að til þess að viðskiptin megi dafna verður heimurinn líka að dafna. Við erum staðráðin í að leggja okkar af mörkum.
Hér eru upplýsingar á ensku um skuldbindingu okkar um sjálfbærni á heimsvísu.