Við biðjumst innilega afsökunar á töfum sem urðu við færslur á greiðslum vegna eldsneytiskaupa.
Við þökkum fyrir þolinmæðina og skilninginn meðan við lagfærðum tæknilega vandamálið með flutningi gagna frá greiðslukerfi eldsneytisstöðvarinnar til kortavinnslunnar okkar. Málið hefur nú verið leyst.
Þjónusta, ráðgjöf og leiðbeiningar
Störf hjá Costco
Ef þú ert metnaðarfullur og drífandi einstaklingur sem nýtur þess að starfa sem hluti af liðsheild í krefjandi vinnuumhverfi með fjölda áskorana og tækifæra, er Costco rétti staðurinn fyrir þig.
Árangursdrifið starfsfólk okkar hefur ríka þjónustulund og tekur heiðarlegan og ábyrgan þátt í að ná sameiginlegum markmiðum okkar um að ná afburða frammistöðu í lífi og starfi.
Smelltu hér að neðan til að fá nánari upplýsingar. >