TOP

Við biðjumst innilega afsökunar á töfum sem urðu við færslur á greiðslum vegna eldsneytiskaupa.

Við þökkum fyrir þolinmæðina og skilninginn meðan við lagfærðum tæknilega vandamálið með flutningi gagna frá greiðslukerfi eldsneytisstöðvarinnar til kortavinnslunnar okkar. Málið hefur nú verið leyst.

Þjónusta, ráðgjöf og leiðbeiningar

í Vöruhúsi:

 

Sjónvörp, raftæki & tölvur

 

Heimilistæki

 

Heimili & húsgögn

 

Grill & útivist

 

Byggingavörur

 

Íþróttir & tómstundir

 

Skartgripir, úr & sólgleraugu

 

Heilsa & fegurð

 

Bílavörur

 

Vín og sterkt áfengi

 

Fatnaður, ferðatöskur & veski

 

Barnavörur & leikföng

 

Blóm, gjafavara & bækur

 

Matvara & heimilisvörur

Hvað er Costco?

Costco Wholesale Corporation starfrækir alþjóðlega keðju heildverslana undir nafninu Costco Wholesale, sem allar byggja á meðlimaaðild. Costco býður hágæða vörur og þekkt vörumerki á umtalsvert lægra verði en hin dæmigerða heildsala eða verslun.

Þannig gefst litlum og meðalstórum fyrirtækjum kostur á lækkuðu innkaupsverði á vörum til endursölu eða til fyrirtækjanota. Einnig gefst einstaklingum kostur á að versla til einkanota.

Störf hjá Costco

Ef þú ert metnaðarfullur og drífandi einstaklingur sem nýtur þess að starfa sem hluti af liðsheild í krefjandi vinnuumhverfi með fjölda áskorana og tækifæra, er Costco rétti staðurinn fyrir þig.

Árangursdrifið starfsfólk okkar hefur ríka þjónustulund og tekur heiðarlegan og ábyrgan þátt í að ná sameiginlegum markmiðum okkar um að ná afburða frammistöðu í lífi og starfi.

Smelltu hér að neðan til að fá nánari upplýsingar. >

Áfengisheildsala Aðild