Við notum vefkökur sem eru nauðsynlegar fyrir rekstur vefsíðunnar og, ef þú samþykkir, valkvæðar greiningarkökur sem gera okkur kleift að skilja betur hvernig vefsíðan er notuð og bæta upplifun notandans. Þú getur samþykkt allar vefkökur, eða smellt til að skoða vefkökustillingar þínar.

TOP

Costco appið er komið!

costco membership cards

Allt á einum stað. Skoðaðu allt sem Costco hefur upp á að bjóða í einföldu appi með ótal möguleika:

• Stafrænt aðildarkort
• Skoðaðu nýjustu tilboðin
• Smelltu & Sæktu bjór, vín og sterkt áfengi
• Endurnýjaðu aðildina
• Fylgstu með nýjustu fréttum og kynningum frá Costco
• Skoðaðu allt sem Costco hefur upp á að bjóða í einföldu appi með ótal möguleika

download on the app store get it on google play
costco membership cards

Stafrænt aðildarkort

ALGENGAR SPURNINGAR

Hvar get ég notað stafrænu aðildina?

Þú getur notað stafrænu aðildina til að komast inn í vöruhúsið, við afgreiðslukassann, á eldsneytisstöðvum og til að ná í pöntun með Smella & Sækja.

Virkar stafræna aðildin á eldsneytisstöðinni?

Já, þú getur notað kortið á eldsneytisstöðvum okkar.

Get ég geymt stafræna aðildarkortið í rafræna rafræna veskinu (Wallet) í farsímanum?

Sem stendur er aðeins hægt að nálgast stafræna aðildarkortið gegnum appið í farsímanum.

Hvað þarf ég til að ná í stafrænt aðildarkort?

Til að ná í stafræna aðildarkortið þarftu að vera með gilda Costco aðild og netreikning. Ef þú hefur ekki stofnað netreikning ennþá geturðu skráð þig hér.

Hver getur skráð stafræna aðild?

Með íslenska appinu geta allir íslenskir korthafar skráð stafræna aðild. Ef þú ert með Costco aðildarkort frá öðru landi skaltu vinsamlegast nota það app sem hentar fyrir viðkomandi land.

Af hverju sé ég ekki stafræna aðildarkortið mitt eftir að ég hef nýlega endurnýjað aðildina?

Ef þú hefur endurnýjað aðildina nýlega skaltu vinsamlegast útskrá þig og innskrá þig aftur á app reikninginn til að tryggja að upplýsingar þínar séu uppfærðar. Þannig uppfærist stafræna aðildarkortið.